ég er ansi hræddur um að MM taki þetta tvöfalt í ár, þó gætu meiðsli antons sett strik í reikninginn en hópurinn er það stór að þó það vanti anton þá á ég ennþá soldið í land með það að skáka MM...það er þó aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni ;) Claud hafa verið jafnir eins og áður og Húnarnir hafa nú ekki verið eins sterkir og áður en eru þó enn í myndinni þó erlendur sé að seljast núna spurning hvaða kaup húnarnir gera og hvort það komi þeim í baráttuna aftur. Svo er Böðvar spurningarmerki, er hann að sinna þessu af viti? á hann pening til að kaupa 1-2 góða leikmenn í viðbót og veit MM keppni í undanúrslitunum (þar að segja ef hann vinnur mig )