BuzzerBeater Forums

Ísland - I.1 > Íslenskir Leikmenn

Íslenskir Leikmenn

Set priority
Show messages by
This Post:
00
175075.26 in reply to 175075.25
Date: 06/30/2011 17:36:13
Overall Posts Rated:
99
kominn með 1 íslending í viðbót. Reyndar bara backup center en íslendingur engu að síður.

This Post:
00
175075.27 in reply to 175075.26
Date: 07/01/2011 07:38:57
Overall Posts Rated:
3737
snilld, ég sá þegar þú bauðst í hann þegar hann kostaði 5 þúsund haha en það er gaman að finna nýja fína íslendinga þegar maður leitar að íslendingum í leitarvélinni

This Post:
00
175075.28 in reply to 175075.27
Date: 07/03/2011 07:17:17
Overall Posts Rated:
99
hann rann út um miðja nótt tíminn á honum þannig að rétt fyrir miðnættið hækkaði ég boðið úr 5 í 300 þúsund og vonanði bara að enginn væri vakandi um nóttina til að stela honum. Þetta er gjafaverð fyrir þennan mann.

This Post:
00
175075.29 in reply to 175075.28
Date: 07/03/2011 12:04:54
Overall Posts Rated:
4444
Ég var líka að festa kaup á Íslendingi...

7/3/2011 - Húnarnir has just acquired Bárður Munason for $ 3 000 000.

Hvernig lýst mönnum á þetta?

From: tommi77

This Post:
00
175075.30 in reply to 175075.29
Date: 07/03/2011 12:33:08
Overall Posts Rated:
11
Hef aldrei séð jafn mikið eftir leikmanni og honum :S var að traina Centera þegar ég draftaði hann og var nýbyrjaður að spila leikinn, vill meina að hann væi ennþá betri ef ég hefði fengið að traina hann :D Hann byrjaði með JS,JR,OD,HA,DR og PA allt í respectable þegar ég draftaði hann :(

This Post:
00
175075.31 in reply to 175075.30
Date: 07/03/2011 12:44:47
Overall Posts Rated:
99
lýst bara alls ekkert vel á þessi kaup, var búinn að bíða og bíða eftir að verðið lækkaði á honum. Þetta er of hátt kaupverð en gerir þig hins vegar að mun betra liði. Spurning um að hugsa eitthvað annað en run and gun næst þegar maður mætir þér:)

This Post:
00
175075.32 in reply to 175075.31
Date: 07/03/2011 12:54:23
Overall Posts Rated:
4444
Mér finnst verðið nú ekkert það hátt, þetta er snilldarleikmaður. Égt sá reyndar alveg aðeins betri leikmenn á svipuðu verði en þeir voru útlenskir og þessvegna ekki líkt því jafn spennandi. Núna mun ég geta stillt upp alíslensku byrjunarliði sem á eftirt að tæta allt og trylla.

From: armannvg

This Post:
00
175075.33 in reply to 175075.32
Date: 03/07/2012 09:43:18
Overall Posts Rated:
11
Fyrsta postið mitt í I.1 :)

Mér finnst eina vitið að byggja liðið upp á Íslendingum, persónulega finnst mér það mikið skemmtilegra heldur en að fjárfesta í útlendingum daginn út og inn.

Ég reyni að vera með Íslendinga sem ég traina sjálfur, hef verið frekar óheppinn með potential á mínum leikmönnum úr draftinu :( En þessi taktík hefur leitt til þess að 10/12 (83,3%) í mínu liði eru Íslendingar. Reyndar er ég ekki með jafn gott lið og þið hinir, en markmiðið hjá mér þetta tímabil er að halda mér uppi :)

Nú þarf ég að vinna í því að losna við þessa 2 útlendinga og vera með alíslenskt lið :D

Last edited by armannvg at 03/07/2012 09:45:55

From: andrip

This Post:
00
175075.34 in reply to 175075.33
Date: 03/07/2012 12:48:29
Overall Posts Rated:
4444
Ánægður með þetta hjá þér, ég vona að þú náir að halda þér uppi og haldir áfram á þessari braut. Þetta er samt langt frá því að vera auðvelt, menn verðleggja góða íslendinga yfirleitt mjög hátt, enda margir landsliðsmenn og í uppáhaldi hjá stjórum.

From: L James

This Post:
00
175075.35 in reply to 175075.34
Date: 03/07/2012 14:23:03
Overall Posts Rated:
11
ef menn hafa ekki tekið eftir þessum þá er böðvar með hæsta boð í þennann..

(15132544)

From: maggig

This Post:
00
175075.36 in reply to 175075.35
Date: 03/09/2012 21:24:45
Overall Posts Rated:
44
Já þessi lítur mjög vel út en ekki er langt síðan Húnarnir festu kaup á en betri leikmanni og ísleskri goðsögn (4651367) sem sýnir að allt er hægt í þessum leik, þú átt kanski ekki bestu leikmennina núna en kannski færðu þá seinna ;)

Advertisement