BuzzerBeater Forums

Ísland - II.1 > MVP

MVP

Set priority
Show messages by
This Post:
00
157718.4 in reply to 157718.2
Date: 9/22/2010 10:26:29 PM
Overall Posts Rated:
4444
Ég vona að ég sé ekki að móðga ykkur með því að troða mér inn á spjallið ykkar en ég held að það sé ómögulegt að klúðra spánni um MVP-inn í þessari deild. Peter Mahmoud er alveg þroskaheft góður og er efstur bæði í stigum og fráköstum, og hann er ekki bara eftstur í fráköstum, hann er bara hreinlega búinn að niðurlægja alla sem hafa spilað á móti honum, 10 fráköstum yfir næsta manni á listanum, það er rosalegt. Svo er hann líka á sölu, svo maður sér alveg hversu mikið tröll þetta er.

This Post:
00
157718.5 in reply to 157718.4
Date: 9/23/2010 5:14:44 AM
Overall Posts Rated:
1717
Engin móðgun flott að fá einhverja samræðu hérna.. en já alveg satt með Mahmoud,, ekki af ástæðulausu að hann er efstur á þessum listum ...

L James
This Post:
00
157718.6 in reply to 157718.4
Date: 9/23/2010 8:37:43 AM
Overall Posts Rated:
11
Ég fer nú samt ekki ofan af því að Stebs er ekki með marga frákastara svo hann tekur kannski ívið fleiri fráköst þar sem það er enginn annar til þess að taka þau.

This Post:
00
157718.7 in reply to 157718.6
Date: 9/25/2010 2:06:42 PM
Overall Posts Rated:
11
Ríkharður Aðalsteinsson er að average-a 15.3 rebba í leik

í mínum bókum telst það líka nokkuð ágætt. :) en já, ég held að Peter minn sé dottinn út úr öllu voting dæminu þar sem ég seldi hann um daginn ( :( ) hann var farinn að éta upp svo helvíti mikil laun hjá mér blessunin, en góður var kvikindið
skil samt ekki hvað þið meinið að hann hafi komið seint inn í deildina, ég keypti hann þegar hann var 18 ára og hann er búinn að spila reglulega síðan þá :)

btw, djöfull er´eg stoltur af því að hafa þjálfað upp kvikindið sem á rebound metið á íslandi, sýnir bara að maður er að gera allavega eitthvað rétt :D

Last edited by Jordon at 9/25/2010 2:09:05 PM

Message deleted
This Post:
00
157718.9 in reply to 157718.7
Date: 9/26/2010 1:15:59 PM
Overall Posts Rated:
11
Haha ég biðst afsökunar. Eitthvað hafa hlutirnir farið úrskeiðis í heilanum. Mig minnti endilega að þú hafir keypt hann bara þegar leiktíðin var hálfnuð, afsakið :)

This Post:
00
157718.10 in reply to 157718.9
Date: 10/7/2010 2:49:40 PM
Overall Posts Rated:
11
MVP Voting
Player Team 1st 2nd 3rd 4th 5th Points
Nicolás Leyes Keflavík11 15 8 6 1 2 144
Xie Junrong Kormakur 8 7 9 6 2 117
Ríkharður Aðalsteinsson Stebs 6 5 5 7 6 91
Gino Munerati Kormakur 1 7 7 8 3 74
Vincent Lopez-Jaena Beljur á Svelli 2 2 1 7 9 46
Carlos Martínez Montes Keflavík11 0 2 1 1 4 17
Florejan Huysman zvalgas 0 1 1 2 3 14
Hildimundur Hróason Beljur á Svelli 0 0 2 0 1 7
Víðir Krummason Beljur á Svelli 0 0 0 0 1 1
Marel Emilsson Wolfan Vikings 0 0 0 0 1 1


Ætlaði bara að gefa mér það bessaleyfi að gubba yfir þessi MVP úrslit.

Takk fyrir.

This Post:
22
157718.11 in reply to 157718.10
Date: 10/7/2010 5:06:18 PM
Overall Posts Rated:
1717
JÁ! ég joina þig og gubba með þér!

L James
This Post:
00
157718.12 in reply to 157718.11
Date: 10/8/2010 12:22:33 PM
Overall Posts Rated:
3737
ælupestin gangandi?

This Post:
00
157718.13 in reply to 157718.12
Date: 10/8/2010 3:24:04 PM
Overall Posts Rated:
1717
Jes, en samt slappt hvernig þetta reiknings dæmi er...

L James
This Post:
00
157718.14 in reply to 157718.13
Date: 10/8/2010 6:17:32 PM
Overall Posts Rated:
3737
já satt...ég fékk mack þegar seasonið var rétt byrjað og hann náði aldrei inná neina lista út af of fáum leikjum en hann var stigahæstur og frákastahæstur að ég held og með alveg nokkrar stoðsendingar í leik og hann er fjórði í valinu í deildinni minni. ég er svo sem ekkert ósáttur með sigurvegarann en hinir tveir eru bara svona CENTER gaurar ekkert skemmtilegir leikmenn ;)