BuzzerBeater Forums

Ísland - II.1 > Season 15

Season 15

Set priority
Show messages by
This Post:
00
169498.46 in reply to 169498.45
Date: 3/17/2011 6:03:20 AM
Overall Posts Rated:
1717
já ég horfi í þjálfun þegar ég kaupi þessa leikmenn.. ætla að koma Barbados gæjanum í U21 liðið þar og gera hinn að góðum PG/SG..

ég hef voða lítið hvað ég stel marga bolta en það sem pirrar mig er hvesu marga ég er að tapa.,.

L James
This Post:
00
169498.47 in reply to 169498.46
Date: 3/24/2011 10:40:35 AM
Overall Posts Rated:
3737
jæja nú fer að styttast í annan endann á þessu seasoni. Hvernig verður lokastaðan? hverjir fara í úrslitaleikinn um að komast upp? hverjir fara upp? eru menn að bæta við sig mönnum fyrir lokaátökin? ég held að ég sé ekkert of snemma í því að koma með þetta. Svo er það nú þannig að þeir sem ekki eiga lið hérna geta bara komið í hlutverk spámannsins. fínt fyrir menn úr efstu deild að hita upp hérna með spám áður en þeir fara sjálfir að spá um efstu deildina.

This Post:
00
169498.48 in reply to 169498.47
Date: 3/25/2011 2:24:23 PM
Overall Posts Rated:
1717
Já, þetta er fljótt að líða, mótið að klárast og playoffið að fara byrja,, ég held að ég við munum mæstast í úrslitum þetta season og þú munt hafa heimaleikinn útaf skori, þú ert sigurstrangleri en ég, en ég veit bara ekki hvort ég legg í það að fara upp, tel mig ekki vera kominn með nógu gott lið til að gera einhverjar rósir uppí en maður veit aldrei. ég mun ekki mæta við mig mönnum fyrir lokin endilega lífgum uppá spjallið hérna restina af seasoninu..

L James
This Post:
00
169498.49 in reply to 169498.47
Date: 4/3/2011 8:01:03 PM
Overall Posts Rated:
1717
Jæja playoff að hefjast á þriðjudag og fara þar 4 leikir fram 3 hörkuleikir mundi ég telja...

Byrjum á þeim slakasta af þessum 4,

reikdælir - Team Cleveland -- ég tel mig vera bókaðan áfram í þessum leik.

Stebs - MS#1 -- Tel að Stebs séu ekki vera með það lið til að skáka við MS#1

HR1SV1 - Red Jackets -- Erfitt að seigja til um þennann leik, bæði lið ágætlega virk, kepptu saman í síðasta leik og unnu þar HR1SV1,, ég held samt að RJ taki þennann útaf heimavelli.

Wolfan Vikings - Zvalgas -- aðal leikurinn í þessari umferð, þvílikur leikur og mun ég tippa á Wolfan Vikings, tel að þeir séu með meira enthusiasm sem mun reynast þeim vel í þessum leik ásamt heimavellinum.



L James
This Post:
00
169498.50 in reply to 169498.49
Date: 4/3/2011 8:22:45 PM
Overall Posts Rated:
3737
sammála þessu en það gætu alltaf komið óvænt úrslit.

voðalega snubbótt svar hjá mér en það verður gaman að fylgjast með úrslitaséríunum.

This Post:
00
169498.51 in reply to 169498.50
Date: 4/3/2011 8:30:43 PM
Overall Posts Rated:
1717
já auðvitað koma óvænt úrslit og vonar maður að það komi´í ár

L James
This Post:
00
169498.52 in reply to 169498.51
Date: 4/5/2011 5:30:11 PM
Overall Posts Rated:
1717
Já fyrsta umferðin að baki og komu engin óvænt úrslit í kvöld,,

HR1SV1 unnu sinn á móti Red Jackets og munu mæta mér í næst leik, ég spáði red jackets sigur en þeir eru búnnir að selja tvo bestu menn sína og eru núna bara með 2 sem eru liðið og ekki með það gott GS, þannig ekkert óvænt að þeir hafi unnið þá.

Wolfan Vikings unnu sinn frekar auðveldlega bjóst við mun meiri spennu en samt sem áðu ekki, zvalgas með lítið enthusiasm og ekki heimavöll, þannig allt eftir bókinni þarna.

MS#1 komust létt í gegnum sinn leik einsog allir bjuggust við,

Team Cleveland unnu sinn með öryggi enda ekki lítill munur á þessum liðum sem voru á ferðinni þar,,,

Hvernig munu svo MVP enda..

Ég hugsa að MVP fari til sigurliðsins þessa playoffs og þá ef MS#1 komist upp mun það verða annaðhvort Mack eða Huginn, Huginn svakalegur leikmaður sem flestir ef ekki allir á Íslandi mundu vilja hafa í sínu liði. Ef Wolfan munu komast upp verður það Völundur Erlendsson eða Ruben Irisarri. Ef ég mun komast upp mun ég halda að Ísgeir muni hampa titlinum eða Jaras hann mun allavega koma með atlögu að honum mun ég halda..


Endilega koma með sínar skoðanir þó svo þeir eru ekki í þessari deild..

L James
This Post:
00
169498.53 in reply to 169498.52
Date: 4/5/2011 5:47:47 PM
Overall Posts Rated:
3737
allt eftir bókinni í kvöld... veit ekki hvað ég var að spá að setja crunch en þegar tveir af landsliðscenterunum koma saman í sama liðinu þá er það réttara :)

varðandi MVP þá ætla ég að segja að mack vinni...yfirburðarsóknarmaður sem á öll fráköst...einnig deilir hann boltanum með sér og nælir sér í nokkrar stoðsendingar. annar verður ríkharður þar sem hann hefur gert meira en atli og er efstur í fráköstum og stigum en er því miður ekki í nógu góðu liði til að vinna. Huginn kemur í þriðja sætinu þar sem hann er efstur í stoðsendingum og á top 10 í stigum og örugglega ekkert voðalega langt frá top 10 í fráköstum

team cleveland þú skuldur mér 16"pítsu og kók ef þetta mun reynast rétt hjá mér, díll?

This Post:
00
169498.54 in reply to 169498.53
Date: 4/5/2011 5:53:06 PM
Overall Posts Rated:
1717
Díll ;)

L James
This Post:
00
169498.55 in reply to 169498.54
Date: 4/5/2011 6:00:23 PM
Overall Posts Rated:
3737
þú lítur þá kannski á buzzerbeater news page núna og ferð svo á deildarsíðuna þar sem hverjir eru stigahæstir og sérð efsta dæmið þar...svo er það bara spurningin hvar þú ætlar að bjóða mér í pítsuna

This Post:
00
169498.56 in reply to 169498.55
Date: 4/5/2011 6:11:56 PM
Overall Posts Rated:
1717
drasl vissi að þetta væri komið en vissi ekki að þetta væri heildardæmið farðu bara á hvern stað sem er og spurðu bara um Lebron Special ;)

L James
Advertisement