BuzzerBeater Forums

Ísland - I.1 > tímabil 17

tímabil 17

Set priority
Show messages by
This Post:
00
192542.59 in reply to 192542.58
Date: 10/19/2011 7:59:49 PM
Overall Posts Rated:
11
held bara að áhugi er dottin niður, gefum þessu 2-3 season og þá kannski kemur hann upp aftur. ég sjáflur er ekki oft að koma inn en reyni oft, ég hef ekki mikinn tíma núna, ég skil menn alveg að geta ekki stjórnað þessu einsog og póstað reglulega, en ég fer að koma þarna upp, þá byrjar ballið :)

From: tommi77

This Post:
00
192542.60 in reply to 192542.59
Date: 10/20/2011 6:04:32 PM
Overall Posts Rated:
11
Já veit ekki afhverju þetta er svona dautt hérna. En varðandi úrslitin nokkuð augljóst hvaða lið eru að fara að berjast um titilinn, bara spurning hvort þeirra vinnur. Sjálfur langar mig til að tapa næstaleik og fá tie-breaker til að fá smá extra cash.

Og vill einni bara óska DarkViking til hamingju með frábæran árangur fyrir sitt fyrsta ár í efstu deild (í langan tíma).

This Post:
00
192542.61 in reply to 192542.1
Date: 10/21/2011 3:10:01 PM
Overall Posts Rated:
4444
Valgeir Steinþórsson valinn MVP deildarinnar fjórða árið í röð. Takk fyrir takk. Óhugnalega tæpt þó í þetta skiptið.

Last edited by andrip at 10/21/2011 3:10:16 PM

This Post:
00
192542.62 in reply to 192542.61
Date: 10/25/2011 1:52:44 PM
Overall Posts Rated:
99
jæja, úrslitin hefjast í kvöld. Þau eru kunnugleg. Því miður missti ég af heimavallarréttinum í seinustu umferð venjulegs tímabils (takk höfðingi, ég hata þig ekkert fyrir það). Sennilega mun það ráða úrslitum að þessu sinni + það að besti pg minn er í average formi eftir meiðsli. En við munum berjast, áfram Ísland!

This Post:
00
192542.63 in reply to 192542.62
Date: 10/25/2011 4:16:22 PM
Overall Posts Rated:
3737
jákvætt að ég fái eitthvað að taka þátt í úrslitaviðureigninni :D annars var þessi sigur það eina jákvæða sem ég get tekið úr þessu tímabili.

This Post:
00
192542.64 in reply to 192542.63
Date: 10/30/2011 2:53:36 PM
Overall Posts Rated:
99
jæja, síðasti leikurinn að hefjast, taktísk snilld eða kamakaze sjálfsmorð hjá mér, kemur senn í ljós.