Þetta hefur alveg pottþétt ekki verið óviljaverk, hann hefur þurft að taka alla mennina sína úr liðinu og senda taktíkina inn til að þetta komi upp. Ég veit svosem ekki tilganginn, en það lýtur út fyrir að hann hafi viljað enda í 6. sæti. Mig rámar nú í það að ef einhver gerist sekur um að láta "vaða yfir sig", þá er hann settur neðstur af þeim liðum með jafnt vinningshlutfall, þ.e. þótt hann hefði betra stigahlutfall, þá myndi hann samt vera settur neðar en hinir.